← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Mark 1:14
![JESÚS ER KONUNGURINN: Hugleiðing um Páskana eftir Timothy Keller](/_next/image?url=https%3A%2F%2F%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F1489%2F640x360.jpg&w=1920&q=75)
JESÚS ER KONUNGURINN: Hugleiðing um Páskana eftir Timothy Keller
9 Dagar
Timothy Keller, sem er metsöluhöfundur á lista New York Times og virtur prestur, deilir hér röð Biblíuáætlana úr lífi Jesú eins og frá því er sagt í Markúsarguðspjalli. Þegar hann fer í gegnum þessar sögur færir hann okkur nýja innsýn í tenginguna á milli okkar eigin lífs og lífs sonar Guðs, er við göngum inn í Páskavikuna. JESUS THE KING er bók og með henni fylgja lestrarleiðbeiningar fyrir litla hópa, og fæst á mörgum stöðum þar sem kristilegar bækur eru seldar.