Free Reading Plans and Devotionals related to Matthew 6:10
Bænir Jesú
5 dagar
Í samböndum eru góð samskipti algert lykilatriði. Þar er samband okkar við Guð engin undantekning. Guð vill að við eigum samskipti við hann í gegnum bæn, líkt og Jesús gerði. Í þessari lestraráætlun lærum við af fordæmi Jesú þar sem skorað er á okkur að stíga úr amstri dagsins og upplifa á eigin skinni hvernig bæn veitir bæði styrk og leiðsögn.
Að stunda viðskipti á andlega sviðinu
6 dagar
Ég trúði lygi í mörg ár. Þessi lygi er allt of algeng meðal kristinna manna. Ég trúði á veraldlega heilaga tvískiptingu eða það sem á enskunni kallast: "secular-sacred dichotomy." Og það hélt aftur af mér. Má bjóða þér að skoða með mér hvernig Guð vill styrkja okkur og blessa til að ná árangri í viðskiptum og einnig í lífinu sjálfu. Við höfum fleiri tækifæri til að hafa áhrif á heiminn en flestir "ráðherrar í fullu starfi" og þessi biblíuáætlun mun sýna þér hvernig!
Bæn
21 dagar
Lærðu hvernig best er að biðja, bæði útfrá bænum hinna trúuðu og af orðum Jesú. Finndu hvatningu til að halda áfram að bera fram bænir þínar til Guðs á hverjum degi, með þrautseigju og þolinmæði. Skoðaðu dæmi um innantómar, sjálfmiðaðar bænir, í samanburði við einlægar bænir þeirra sem koma fram fyrir Guð með hrein hjörtu. Biðjið stöðugt.