← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Luke 8:25

Að stunda viðskipti á andlega sviðinu
6 dagar
Ég trúði lygi í mörg ár. Þessi lygi er allt of algeng meðal kristinna manna. Ég trúði á veraldlega heilaga tvískiptingu eða það sem á enskunni kallast: "secular-sacred dichotomy." Og það hélt aftur af mér. Má bjóða þér að skoða með mér hvernig Guð vill styrkja okkur og blessa til að ná árangri í viðskiptum og einnig í lífinu sjálfu. Við höfum fleiri tækifæri til að hafa áhrif á heiminn en flestir "ráðherrar í fullu starfi" og þessi biblíuáætlun mun sýna þér hvernig!