← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Luke 22
Páskasagan
7 dagar
Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum, táknrænum athöfnum og atburðum sem umbreyttu heiminum. Áætlunin er sett þannig upp að hún hefst mánudaginn fyrir Páska og með daglegum lestri mun hún leiða þig í gegnum Páskasöguna.