← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Luke 21
Lúkasarguðspjall
12 dagar
Þessi einfalda áætlun leiðir þig í gegnum Lúkarsarguðspjall frá byrjun til enda.
Lesum Biblíuna saman (janúar)
31 dagar
Fyrsti hluti af 12 hluta lestraráætlun sem leiðir fólk saman í gegnum alla Biblíuna á 365 dögum. Bjóddu öðrum að vera með í hvert skipti sem þú byrjar á nýjum hluta í hverjum mánuði. Lestraráætlunin virkar vel með hljóðbókum Biblíunnar - hlustaðu í 20 mínútur á dag! Hver hluti inniheldur kafla úr Gamla og Nýja testamentinu auk Sálmanna inn á milli. Fyrsti hluti inniheldur Lúkasarguðspjall, Postulasöguna, Daníelsbók og fyrstu Mósebók.