← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Luke 18:4
Trú
12 dagar
Er að sjá að trúa? Eða er að trúa að sjá? Þetta eru spurningar um trú. Þessi lestraráætlun býður upp á ítarlega skoðun á hugtakinu trú - frá Gamla Testamentinu lesum við sögur af fólki sem sýndi ótrúlegt hugrekki og beitti trú sinni í ómögulegum aðstæðum til kenninga Jesú um efnið. Með lestrinum verður þú hvattur til að dýpka samband þitt við Guð og verða trúfastari lærisveinn Jesú.
Bæn
21 dagar
Lærðu hvernig best er að biðja, bæði útfrá bænum hinna trúuðu og af orðum Jesú. Finndu hvatningu til að halda áfram að bera fram bænir þínar til Guðs á hverjum degi, með þrautseigju og þolinmæði. Skoðaðu dæmi um innantómar, sjálfmiðaðar bænir, í samanburði við einlægar bænir þeirra sem koma fram fyrir Guð með hrein hjörtu. Biðjið stöðugt.