Free Reading Plans and Devotionals related to Joshua 1:2
Hugrekki
1 vika
Lærðu hvað Biblían segir um djörfung og sjálfstraust. Lestraráætlunin um "hugrekki" hvetur hina trúuðu með áminningum um hver þau eru í Kristi og í Guðsríki. Þegar við tilheyrum Guði er okkur frjálst að nálgast hann milliliðalaust. Lesið aftur - eða kannski í fyrsta sinn - staðfestinguna fyrir því að hlutverk þitt innan fjölskyldu Guðs er öruggt.
Gleðistraumur
31 dagar
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.