← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to John 6:35
Af hverju páskar?
5 dagar
Hvað er svona mikilvægt við páskana? Af hverju er svona mikill áhugi á manneskju sem fæddist fyrir 2000 árum? Af hverju eru svona margir spenntir fyrir Jesú? Af hverju þurfum við á honum að halda? Hvers vegna kom hann? Hvers vegna dó hann? Af hverju ætti einhver að hafa fyrir því að komast að því? Í þessari 5 daga áætlun deilir Nicky Gumbel sannfærandi svörum við þessum spurningum.
Sex leiðir til að hámarka leiðtogafærni þína
7 dagar
Viltu vaxa sem leiðtogi? Craig Groeschel fer yfir sex biblíuleg skref sem hver sem er getur stigið til að verða betri leiðtogi. Þú þarft aga til að byrja, hugrekki til að stoppa, einhvern til að valdefla, kerfi til að skapa, samband til að þróa og áhættu sem þú þarft að taka.