Free Reading Plans and Devotionals related to John 20:27
Síðustu kennslurnar: Lestraráætlun fyrir páskavikuna
10 dagar
Við skulum nota tækifærið og hægja á okkur í þessari dymbilviku og draga lærdóm af síðustu dögum Krists á jörðinni. Á hverjum degi munum við læra eitthvað nýtt sem hjálpar okkur að þiggja þær gjafir sem hann gaf. Þarft þú að fá nýja áminningu um það sem skiptir Krist mestu máli? Þarft þú áminningu um að fylgja honum og elska náungann? Hvað fleira gæti hann viljað kenna þér í þessari dymbilviku?
Trú
12 dagar
Er að sjá að trúa? Eða er að trúa að sjá? Þetta eru spurningar um trú. Þessi lestraráætlun býður upp á ítarlega skoðun á hugtakinu trú - frá Gamla Testamentinu lesum við sögur af fólki sem sýndi ótrúlegt hugrekki og beitti trú sinni í ómögulegum aðstæðum til kenninga Jesú um efnið. Með lestrinum verður þú hvattur til að dýpka samband þitt við Guð og verða trúfastari lærisveinn Jesú.