← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to John 17:10
Bænir Jesú
5 dagar
Í samböndum eru góð samskipti algert lykilatriði. Þar er samband okkar við Guð engin undantekning. Guð vill að við eigum samskipti við hann í gegnum bæn, líkt og Jesús gerði. Í þessari lestraráætlun lærum við af fordæmi Jesú þar sem skorað er á okkur að stíga úr amstri dagsins og upplifa á eigin skinni hvernig bæn veitir bæði styrk og leiðsögn.