Free Reading Plans and Devotionals related to John 15:5
GUÐ + MARKMIÐ: Markmiðasetning sem kristinn einstaklingur
5 dagar
Er í lagi að setja sér markmið sem kristinn einstaklingur? Hvernig veistu hvort að markmiðið er frá Guði eða frá sjálfum þér? Og hvernig líta kristin markmið út, ef því er að skipta? Í þessari 5 daga Biblíulestraráætlun, þá muntu kafa ofan í Orðið og finna skýrleika og stefnu til að setja náðarrík markmið!
Hlýðni
2 vikur
Jesús sagði að hver sem elskar hann mun hlýða orði hans. Sama hvað það kostar okkur persónulega, hlýðni okkar skiptir Guð máli. "Hlýðni" lestraráætlunin fer í gegnum það sem ritningin segir okkur um hlýðni: Hvernig á að viðhalda hugarfari hreinleikans, hvert hlutverk miskunnar er og hvernig hlýðni getur frelsað og fært okkur blessun í lif okkar ásamt fleiru.
Gleðistraumur
31 dagar
Biblían segir okkur að ,,gleðignótt er fyrir augliti þínu" og að ,,gleði Drottins er hlífiskjöldur okkar." Gleði er ekki bara hver önnur tilfinning; hún er ávöxtur andans og eitt besta vopnið til að takast á við vonleysi, þunglyndi og uppgjöf. Verðu 31. degi í að læra hvað Biblían segir um gleði og styrktu þig sjálfa/n til að verða glaður kristinn einstaklingur sama hvernig kringumstæður þínar eru.