Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast John 14:17
![Viðhorf](/_next/image?url=https%3A%2F%2F%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F110%2F640x360.jpg&w=1920&q=75)
Viðhorf
7 dagar
Það getur verið mjög krefjandi að hafa rétt viðhorf í hvaða kringumstæðum sem er. Þessi sjö daga lestraráætlun gefur Biblíulegt sjónarhorn á þessa áskorun með daglegum lestri ritningarinnar. Lestu versin og taktu þér tíma til heiðarlegrar sjálfsskoðunnar og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður. Kíktu á finds.life.church fyrir frekara lesefni.
![Síðustu kennslurnar: Lestraráætlun fyrir páskavikuna](/_next/image?url=https%3A%2F%2F%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F2309%2F640x360.jpg&w=1920&q=75)
Síðustu kennslurnar: Lestraráætlun fyrir páskavikuna
10 dagar
Við skulum nota tækifærið og hægja á okkur í þessari dymbilviku og draga lærdóm af síðustu dögum Krists á jörðinni. Á hverjum degi munum við læra eitthvað nýtt sem hjálpar okkur að þiggja þær gjafir sem hann gaf. Þarft þú að fá nýja áminningu um það sem skiptir Krist mestu máli? Þarft þú áminningu um að fylgja honum og elska náungann? Hvað fleira gæti hann viljað kenna þér í þessari dymbilviku?
![Hlýðni](/_next/image?url=https%3A%2F%2F%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F54%2F640x360.jpg&w=1920&q=75)
Hlýðni
2 vikur
Jesús sagði að hver sem elskar hann mun hlýða orði hans. Sama hvað það kostar okkur persónulega, hlýðni okkar skiptir Guð máli. "Hlýðni" lestraráætlunin fer í gegnum það sem ritningin segir okkur um hlýðni: Hvernig á að viðhalda hugarfari hreinleikans, hvert hlutverk miskunnar er og hvernig hlýðni getur frelsað og fært okkur blessun í lif okkar ásamt fleiru.