← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to John 11:5
Sorg
5 dagar
Sorg getur stundum orðið yfirþyrmandii. Þótt velviljandi vinir og fjölskyldumeðlimir geta veitt stuðning og hvatningu, getur okkur oft liðið eins og enginn skilur okkur í raun - að við séum ein að þjást. Í þessari lestraráætlun munt þú lesa ritningarvers sem gefa þér huggun og hjálpa þér skoða sorgina útfrá sjónarhorni Guðs, finna hvernig frelsarinn okkar hefur áhyggjur af þér vill létta sársauka þinn.