Free Reading Plans and Devotionals related to Jeremiah 29:11
Von
3 dagar
VON Lítum á nokkur vers Biblíunnar um vonina. Guði langar að við búum við innri frið, óttaleysi, trúfesti og kærleika, ekki satt? Ekki vill hann við séum uppfull af reiði og kvíða. Von ritningarinnar kennir okkur um mikilvægi fyrirgefningarinnar. Við öðlumst vísdóm með því að hugleiða orð Guðs.
Að upplifa endurnýjun Guðs
5 dagar
Það að vera ný sköpun í Kristi þýðir að við erum í stöðugri endurnýjun í honum. Guð endurnýjar hjarta okkar, huga og líkama. Hann endurnýjar einnig tilgang okkar. Í þessari 5 daga lestraráætlun þá munt þú kafa dýpra í það sem orð Guðs segir um endurnýjun. Á hverjum degi verður þér úthlutað ákveðnum Biblíuversum til þess að lesa, og gefin stutt hugleiðing til að hjálpa þér að íhuga ólíkar leiðir til að upplifa endurnýjun Guðs í þínu lífi. Ef þú vilt fá meira að lesa um þetta málefni farðu á finds.life.church
Hvers vegna elskar Guð mig?
5 dagar
Þegar kemur að Guði höfum við öll spurningar. Í menningu okkar, sem er drifin áfram af samanburði og keppni, er ein persónulegasta spurningin sem við spyrjum okkur sjálf: "Hvers vegna elskar Guð mig?", eða jafnvel: "Hvernig gæti hann elskað mig?" Í gegnum þessa lestraráætlun kynnist þú 26 Biblíuversum sem hvert og eitt staðfestir þá skilyrðislausu ást sem Guð hefur til þín.