← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Isaiah 59:2
Af hverju páskar?
5 dagar
Hvað er svona mikilvægt við páskana? Af hverju er svona mikill áhugi á manneskju sem fæddist fyrir 2000 árum? Af hverju eru svona margir spenntir fyrir Jesú? Af hverju þurfum við á honum að halda? Hvers vegna kom hann? Hvers vegna dó hann? Af hverju ætti einhver að hafa fyrir því að komast að því? Í þessari 5 daga áætlun deilir Nicky Gumbel sannfærandi svörum við þessum spurningum.