← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Ephesians 1:5
Að trúa því að Guð sé góður sama hvað
5 dagar
Í dag eru ákveðin skilaboð, bæði utan og innan kirkjunnar, sem hafa mengað hin sönnu skilaboð um náð Guðs. Sannleikurinn er sá að Guð er ekki skyldugur að útvega okkur góðum hlutum—en hann langar til þess! Þessi 5 daga lestraráætlun getur hjálpað þér að líta í kringum þig, á ferskan hátt, með augum sem að geta skorið í gegnum daglegu brenglunina og séð hina óneitanlegu og óhóflegu gæsku Guðs.