← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Ecclesiastes 3:1
![Viðhorf](/_next/image?url=https%3A%2F%2F%2F%2Fimageproxy.youversionapi.com%2Fhttps%3A%2F%2Fs3.amazonaws.com%2Fyvplans%2F110%2F640x360.jpg&w=1920&q=75)
Viðhorf
7 dagar
Það getur verið mjög krefjandi að hafa rétt viðhorf í hvaða kringumstæðum sem er. Þessi sjö daga lestraráætlun gefur Biblíulegt sjónarhorn á þessa áskorun með daglegum lestri ritningarinnar. Lestu versin og taktu þér tíma til heiðarlegrar sjálfsskoðunnar og leyfðu Guði að tala inn í þínar aðstæður. Kíktu á finds.life.church fyrir frekara lesefni.