← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Daniel 3:14
Hugrekki
1 vika
Lærðu hvað Biblían segir um djörfung og sjálfstraust. Lestraráætlunin um "hugrekki" hvetur hina trúuðu með áminningum um hver þau eru í Kristi og í Guðsríki. Þegar við tilheyrum Guði er okkur frjálst að nálgast hann milliliðalaust. Lesið aftur - eða kannski í fyrsta sinn - staðfestinguna fyrir því að hlutverk þitt innan fjölskyldu Guðs er öruggt.
Trú
12 dagar
Er að sjá að trúa? Eða er að trúa að sjá? Þetta eru spurningar um trú. Þessi lestraráætlun býður upp á ítarlega skoðun á hugtakinu trú - frá Gamla Testamentinu lesum við sögur af fólki sem sýndi ótrúlegt hugrekki og beitti trú sinni í ómögulegum aðstæðum til kenninga Jesú um efnið. Með lestrinum verður þú hvattur til að dýpka samband þitt við Guð og verða trúfastari lærisveinn Jesú.