← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to Acts 3:19
Að finna leiðina aftur til Guðs
5 dagar
Ertu að leita leiða til að fá meira út úr lífinu? Að vilja meira er í raun löngun til að nálgast Guð á ný, hvernig svo sem samband þitt við Guð kann að vera núna. Við upplifum öll ákveðna áfanga eða tímamót þegar við finnum leiðina aftur til Guðs. Leggðu af stað í þessa ferð með því að fara í gegnum einn og sérhvern þessara áfanga og minnkaðu hægt og bítandi bilið á milli þess staðar sem þú ert staddur á núna og þess staðar sem þú vilt komast á. Við viljum öll finna Guð, en hann vill ekki síður að við finnum hann.