← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to 2 Chronicles 15:1
Hugrekki
1 vika
Lærðu hvað Biblían segir um djörfung og sjálfstraust. Lestraráætlunin um "hugrekki" hvetur hina trúuðu með áminningum um hver þau eru í Kristi og í Guðsríki. Þegar við tilheyrum Guði er okkur frjálst að nálgast hann milliliðalaust. Lesið aftur - eða kannski í fyrsta sinn - staðfestinguna fyrir því að hlutverk þitt innan fjölskyldu Guðs er öruggt.