← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast 1 Timothy 2:2
Biðjið fyrir Ísrael
5 dagar
Þjóðríkið Ísrael lýsti yfir sjálfstæði fyrir um það bil 70 árum síðan. Ólíkleg fæðing þessa litla nýja lýðræðis var merki um gríðarlegt kraftaverk og um leið rættist spádómur Biblíunnar. Biblían segir okkur að við ættum að biðja fyrir friði í Jerúsalem. Hér eru tillögur að bænarefnum sem þú getur stuðst við:
Bæn
21 dagar
Lærðu hvernig best er að biðja, bæði útfrá bænum hinna trúuðu og af orðum Jesú. Finndu hvatningu til að halda áfram að bera fram bænir þínar til Guðs á hverjum degi, með þrautseigju og þolinmæði. Skoðaðu dæmi um innantómar, sjálfmiðaðar bænir, í samanburði við einlægar bænir þeirra sem koma fram fyrir Guð með hrein hjörtu. Biðjið stöðugt.