Free Reading Plans and Devotionals related to 1 John 5:12
Fullvissa
4 dagar
Guð vill að þú VITIR að hann hefur frelsað þig og þú munt fara til himna! Þessi fullvissa vex með því að mæta Guði og hugleiða orð hans. Með því að leggja eftirfarandi orð á minnið, munu þau styrka þig í þeirri fullvissu alla daga lífs þíns. Leyfðu lífi þínu að umbreytast með því að leggja ritningarvers á minnið! Á þessari síðu má finna kerfi við að leggja ritningarorð á minnið: http://www.MemLok.com.
Trú
12 dagar
Er að sjá að trúa? Eða er að trúa að sjá? Þetta eru spurningar um trú. Þessi lestraráætlun býður upp á ítarlega skoðun á hugtakinu trú - frá Gamla Testamentinu lesum við sögur af fólki sem sýndi ótrúlegt hugrekki og beitti trú sinni í ómögulegum aðstæðum til kenninga Jesú um efnið. Með lestrinum verður þú hvattur til að dýpka samband þitt við Guð og verða trúfastari lærisveinn Jesú.