← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to 1 John 4:10
Hvers vegna elskar Guð mig?
5 dagar
Þegar kemur að Guði höfum við öll spurningar. Í menningu okkar, sem er drifin áfram af samanburði og keppni, er ein persónulegasta spurningin sem við spyrjum okkur sjálf: "Hvers vegna elskar Guð mig?", eða jafnvel: "Hvernig gæti hann elskað mig?" Í gegnum þessa lestraráætlun kynnist þú 26 Biblíuversum sem hvert og eitt staðfestir þá skilyrðislausu ást sem Guð hefur til þín.