← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to 1 John 3:14
Fullvissa
4 dagar
Guð vill að þú VITIR að hann hefur frelsað þig og þú munt fara til himna! Þessi fullvissa vex með því að mæta Guði og hugleiða orð hans. Með því að leggja eftirfarandi orð á minnið, munu þau styrka þig í þeirri fullvissu alla daga lífs þíns. Leyfðu lífi þínu að umbreytast með því að leggja ritningarvers á minnið! Á þessari síðu má finna kerfi við að leggja ritningarorð á minnið: http://www.MemLok.com.