← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to 1 Corinthians 13:4
Ást og hjónaband
5 dagar
Með því að skoða hjónabandið í samhengi ritningarinnar þá gefum við Guði tækifæri til þess að opinbera fyrir okkur nýja sýn á sambönd okkar og styrkja þannig tengslin. Þessi lestraráætlun býður upp á stuttan daglegan lestur í ritningunni ásamt hugleiðingum hvern dag til að ýta undir samtöl og bæn við maka þinn. Þessi fimm daga áætlun er skammtíma skuldbinding til þess að styrka ævilangt samband ykkar. Til að fá frekari upplýsingar skoðaðu finds.life.church