← Áætlanir
Free Reading Plans and Devotionals related to 1 Corinthians 12:15
Sex leiðir til að hámarka leiðtogafærni þína
7 dagar
Viltu vaxa sem leiðtogi? Craig Groeschel fer yfir sex biblíuleg skref sem hver sem er getur stigið til að verða betri leiðtogi. Þú þarft aga til að byrja, hugrekki til að stoppa, einhvern til að valdefla, kerfi til að skapa, samband til að þróa og áhættu sem þú þarft að taka.