ইউভার্শন লোগো
সার্চ আইকন

Jóhannesarguðspjall 6:11-12

Jóhannesarguðspjall 6:11-12 BIBLIAN81

Nú tók Jesús brauðin, gjörði þakkir og skipti þeim út til þeirra, sem þar sátu, og eins af fiskunum, svo mikið sem þeir vildu. Þegar þeir voru mettir, segir hann við lærisveina sína: “Safnið saman leifunum, svo ekkert spillist.”