1
Jóhannesarguðspjall 16:33
Biblían (1981)
Þetta hef ég talað við yður, svo að þér eigið frið í mér. Í heiminum hafið þér þrenging. En verið hughraustir. Ég hef sigrað heiminn.”
Compare
Explore Jóhannesarguðspjall 16:33
2
Jóhannesarguðspjall 16:13
En þegar hann kemur, andi sannleikans, mun hann leiða yður í allan sannleikann. Hann mun ekki mæla af sjálfum sér, heldur mun hann tala það, sem hann heyrir, og kunngjöra yður það, sem koma á.
Explore Jóhannesarguðspjall 16:13
3
Jóhannesarguðspjall 16:24
Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.
Explore Jóhannesarguðspjall 16:24
4
Jóhannesarguðspjall 16:7-8
En ég segi yður sannleikann: Það er yður til góðs, að ég fari burt, því ef ég fer ekki, kemur hjálparinn ekki til yðar. En ef ég fer, sendi ég hann til yðar. Þegar hann kemur, mun hann sanna heiminum, hvað er synd og réttlæti og dómur,
Explore Jóhannesarguðspjall 16:7-8
5
Jóhannesarguðspjall 16:22-23
Eins eruð þér nú hryggir, en ég mun sjá yður aftur, og hjarta yðar mun fagna, og enginn tekur fögnuð yðar frá yður. Á þeim degi munuð þér ekki spyrja mig neins. Sannlega, sannlega segi ég yður: Hvað sem þér biðjið föðurinn um í mínu nafni, mun hann veita yður.
Explore Jóhannesarguðspjall 16:22-23
6
Jóhannesarguðspjall 16:20
Sannlega, sannlega segi ég yður: Þér munuð gráta og kveina, en heimurinn mun fagna. Þér munuð verða hryggir, en hryggð yðar mun snúast í fögnuð.
Explore Jóhannesarguðspjall 16:20
বাড়ি
বাইবেল
পরিকল্পনাগুলো
ভিডিও