Jóhannesarguðspjall 8:10-11
Jóhannesarguðspjall 8:10-11 BIBLIAN81
Hann rétti sig upp og sagði við hana: “Kona, hvað varð af þeim? Sakfelldi enginn þig?” En hún sagði: “Enginn, herra.” Jesús mælti: “Ég sakfelli þig ekki heldur. Far þú. Syndga ekki framar.”]