YouVersion Logo
Search Icon

Fyrsta Mósebók 9:12-13

Fyrsta Mósebók 9:12-13 BIBLIAN81

Og Guð sagði: “Þetta er merki sáttmálans, sem ég gjöri milli mín og yðar og allra lifandi skepna, sem hjá yður eru, um allar ókomnar aldir: Boga minn set ég í skýin, að hann sé merki sáttmálans milli mín og jarðarinnar.