Sakaría 13:9
Sakaría 13:9 BIBLIAN07
Þann þriðjung leiði ég gegnum eldinn, hreinsa hann eins og menn hreinsa silfur og prófa hann eins og gull er prófað. Hann mun ákalla nafn mitt og ég mun svara og segja: „Þetta er lýður minn,“ og hann mun segja: „Drottinn er Guð minn.“