Sakaría 11:17
Sakaría 11:17 BIBLIAN07
Vei þeim ónýta hirði sem yfirgefur hjörðina. Megi sverðið ríða á handlegg hans og hægra auga. Handleggur hans mun visna upp og hægra auga hans blindast með öllu.
Vei þeim ónýta hirði sem yfirgefur hjörðina. Megi sverðið ríða á handlegg hans og hægra auga. Handleggur hans mun visna upp og hægra auga hans blindast með öllu.