Sakaría 1:17
Sakaría 1:17 BIBLIAN07
Og boðaðu einnig þetta: Svo mælir Drottinn allsherjar: Aftur munu borgir mínar búa við allsnægtir og enn mun Drottinn hughreysta Síon og gera Jerúsalem að kjörinni borg sinni.
Og boðaðu einnig þetta: Svo mælir Drottinn allsherjar: Aftur munu borgir mínar búa við allsnægtir og enn mun Drottinn hughreysta Síon og gera Jerúsalem að kjörinni borg sinni.