Ljóðaljóðin 1:4
Ljóðaljóðin 1:4 BIBLIAN07
Dragðu mig með þér, hlaupum. Konungurinn leiði mig í herbergi sín. Gleðjumst og fögnum þér, lofum ást þína meira en vín; já, eins og nýtt vín elska þær þig.
Dragðu mig með þér, hlaupum. Konungurinn leiði mig í herbergi sín. Gleðjumst og fögnum þér, lofum ást þína meira en vín; já, eins og nýtt vín elska þær þig.