Sálmarnir 17:6-7
Sálmarnir 17:6-7 BIBLIAN07
Ég hrópa til þín því að þú svarar mér, Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín. Sýn undursamlega trúfesti þína, þú bjargar þeim með hægri hendi þinni sem leita hælis undan ofsækjendum sínum.
Ég hrópa til þín því að þú svarar mér, Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín. Sýn undursamlega trúfesti þína, þú bjargar þeim með hægri hendi þinni sem leita hælis undan ofsækjendum sínum.