Sálmarnir 122:6-8
Sálmarnir 122:6-8 BIBLIAN07
Biðjið Jerúsalem friðar, að þeir sem elska þig megi búa óhultir. Friður sé innan múra þinna, heill í höllum þínum. Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar.
Biðjið Jerúsalem friðar, að þeir sem elska þig megi búa óhultir. Friður sé innan múra þinna, heill í höllum þínum. Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar.