YouVersion Logo
Search Icon

Markúsarguðspjall 7:21-23

Markúsarguðspjall 7:21-23 BIBLIAN07

Því að innan frá, úr hjarta mannsins, koma hinar illu hugsanir, saurlifnaður, þjófnaður, manndráp, hórdómur, ágirnd, illmennska, sviksemi, taumleysi, öfund, lastmælgi, hroki, heimska. Allt þetta illa kemur innan að og saurgar manninn.“