Míka 5:4
Míka 5:4 BIBLIAN07
Hann mun tryggja friðinn. Ráðist Assýringar inn í land vort og brjótist inn í virkin teflum vér gegn þeim sjö hirðum og átta smurðum leiðtogum.
Hann mun tryggja friðinn. Ráðist Assýringar inn í land vort og brjótist inn í virkin teflum vér gegn þeim sjö hirðum og átta smurðum leiðtogum.