Matteusarguðspjall 5:11-12
Matteusarguðspjall 5:11-12 BIBLIAN07
Sæl eruð þér þá er menn smána yður, ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. Gleðjist og fagnið því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina sem voru á undan yður.