Matteusarguðspjall 14:30-31
Matteusarguðspjall 14:30-31 BIBLIAN07
En er hann sá ofviðrið varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: „Drottinn, bjarga þú mér!“ Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: „Trúlitli maður, hví efaðist þú?“