Malakí 1:11
Malakí 1:11 BIBLIAN07
Því að frá sólarupprás til sólarlags er nafn mitt mikilsvirt meðal þjóðanna, nafni mínu er alls staðar færð reykelsisfórn og hrein fórnargjöf. Því að nafn mitt er mikið meðal þjóðanna, segir Drottinn hersveitanna.
Því að frá sólarupprás til sólarlags er nafn mitt mikilsvirt meðal þjóðanna, nafni mínu er alls staðar færð reykelsisfórn og hrein fórnargjöf. Því að nafn mitt er mikið meðal þjóðanna, segir Drottinn hersveitanna.