Jobsbók 9:8-9
Jobsbók 9:8-9 BIBLIAN07
hann einn þandi himininn út og gengur á ölduföldum hafsins, hann skóp Karlsvagninn og Óríon, Sjöstjörnuna og stjörnumerkin í suðri.
hann einn þandi himininn út og gengur á ölduföldum hafsins, hann skóp Karlsvagninn og Óríon, Sjöstjörnuna og stjörnumerkin í suðri.