Jesaja 53:2
Jesaja 53:2 BIBLIAN07
Hann óx upp eins og viðarteinungur fyrir augliti Drottins, eins og rótarkvistur úr þurri jörð. Hann var hvorki fagur né glæsilegur ásýndum né álitlegur svo að oss fyndist til um hann.
Hann óx upp eins og viðarteinungur fyrir augliti Drottins, eins og rótarkvistur úr þurri jörð. Hann var hvorki fagur né glæsilegur ásýndum né álitlegur svo að oss fyndist til um hann.