Jesaja 53:10
Jesaja 53:10 BIBLIAN07
En Drottni þóknaðist að kremja hann og þjaka. Þar sem hann færði líf sitt að sektarfórn fær hann að sjá niðja sína og lifa langa ævi og vegna hans nær vilji Drottins fram að ganga.
En Drottni þóknaðist að kremja hann og þjaka. Þar sem hann færði líf sitt að sektarfórn fær hann að sjá niðja sína og lifa langa ævi og vegna hans nær vilji Drottins fram að ganga.