Jesaja 52:14-15
Jesaja 52:14-15 BIBLIAN07
Eins og marga hryllti við honum, svo afskræmdur var hann ásýndum að vart var á honum mannsmynd, eins mun hann vekja undrun margra þjóða og konungar munu verða orðlausir frammi fyrir honum því að þeir munu sjá það sem enginn hefur sagt þeim og verða þess áskynja sem þeir hafa aldrei heyrt.