Jesaja 35:8
Jesaja 35:8 BIBLIAN07
Þar verður breið braut sem skal heita Brautin helga. Enginn óhreinn má hana ganga því að hún er ætluð lýð Guðs að fara um og heimskingjar munu ekki villast þar.
Þar verður breið braut sem skal heita Brautin helga. Enginn óhreinn má hana ganga því að hún er ætluð lýð Guðs að fara um og heimskingjar munu ekki villast þar.