Hósea 2:19-20
Hósea 2:19-20 BIBLIAN07
Ég fjarlægi nöfn Baala úr munni hennar og þeir verða ekki nefndir á nafn framar. Á þeim degi geri ég sáttmála fyrir Ísraelsmenn við dýr merkurinnar og fugla himinsins og skriðdýr jarðarinnar og eyði boga, sverði og stríði úr landinu og læt þá búa óhulta.