Fyrsta Mósebók 39:20-21
Fyrsta Mósebók 39:20-21 BIBLIAN07
Lét húsbóndinn taka Jósef og setja hann í fangelsið þar sem fangar konungs voru geymdir. Þar var hann hafður í haldi. En Drottinn var með Jósef, auðsýndi honum miskunn og lét hann finna náð í augum fangelsisstjórans