Fyrsta Mósebók 39:11-12
Fyrsta Mósebók 39:11-12 BIBLIAN07
Dag einn er hann gekk til vinnu sinnar inn í húsið og enginn heimilismanna var þar inni greip hún í skikkju hans og sagði: „Leggstu með mér!“ Hann skildi skikkjuna eftir í hendi hennar og lagði á flótta út.