Fyrsta Mósebók 37:6-7
Fyrsta Mósebók 37:6-7 BIBLIAN07
„Heyrið nú hvað mig dreymdi,“ sagði hann. „Við vorum úti á akri að binda kornknippi og mitt kornknippi reisti sig og stóð upprétt en ykkar kornknippi röðuðu sér umhverfis og lutu mínu.“
„Heyrið nú hvað mig dreymdi,“ sagði hann. „Við vorum úti á akri að binda kornknippi og mitt kornknippi reisti sig og stóð upprétt en ykkar kornknippi röðuðu sér umhverfis og lutu mínu.“